Færsluflokkur: Bloggar
5.11.2008 | 20:38
Pukur og baktjaldamakk!
Maður er hreinlega orðinn orðlaus yfir öllu þessu ands..... baktjaldamakki og pukurstarfsemi sem er og viðgengst hér á landi, sama hvert litið er. Það eru alltaf að koma meira og meira upp á yfirborðið hvernig "peningaplokkararnir" eru að fara með landslýð, eins og tuskudúkku. Hvað verður það næst?? Ég verð alltaf sannfærðari og sannfærðari að hér á landi fyrirfinnist enginn sem geti hreinlega rannsakað þessi mál, eignatengsl,krosstengsl og annarskonar tengst eru um allann völl. Ég get ekki séð að Gunnari Páli formanni VR sé hreinlega stætt í þeim stóli öllu lengur, og hann ætti að sjá sóma sinn í því að segja af sér formennsku núþegar og öðrum þeim embættum sem hann gegnir fyrir félagið, þetta er smánarblettur á félagið. Að hann skuli hafa verið að semja um kaup og kjör fyrir okkur er nöturlegt. Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins á ekki ein að taka ákvörðun um traust, heldur á að boða til almenns félagsfundar og kjósa um það. Og hvað vitum við hvað menn hafa verið að gera við lífeyrissjóðina okkar?? Eru þeir ekki á svipuð nótum og bankar??? Held að nú sé tími kominn til að láta rannsaka þeirra hlið, takk fyrir. NÚNA takk og svo held ég að þessi ágæti lögmaður fyrri stjórnar Kaupþings ætti að leita að öðru starfi fyrir að upplýsa þá ekki um allar hugsanlegar málalyktir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 18:24
Hvernig er annað hægt???
Óþolandi að líða fyrir tortryggni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 10:38
Furðuleg ráðstöfun
Óljóst með virði Giftar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2008 | 22:44
Hvar eru efndirnar???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2008 | 22:37
misskilningur??
Björn Bjarnason: Ákveðinn misskilningur í gangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2008 | 16:54
FYRR MÁ NÚ ALDEILIST FYRR VERA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 20:53
Afnám verðtryggingar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2008 | 15:26
Undarlegt!
Geir: Herða beri viðurlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2008 | 22:46
Úrræðaleysi?? tillaga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 20:23
Ísland var land þitt:(
Nýr texti við ísland er land þítt
Ísland var land mitt, ég aldrei því gleymi,
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslenskar krónur í banka ei geymi
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland á erfiðum tímum nú stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af mér allt.
Höf. Ókunnur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)