12.10.2009 | 12:40
Sofandaháttur??
Ég get nú bara ekki orða bundist varðandi þetta mál sem greiðandi í þennan sjóð, hvar er ábyrgð þessara manna sem skipa stjórn og tala nú ekki um framkvæmdastjórann, sé bara eina leið að kalla eigi saman sjóðfélagafund núna og það á að setja þessa menn af, ef þeir geta ekki séð sóma sinn í að segja upp sjálfir. Hneyksli og ekkert annað, og ég tala nú ekki um þennann vesæla lögmann sem yfirsást þetta, við eigum að láta reyna á ábyrgð lögmannsstofunnar einnig, sem sennilega verður gjaldþrota en hvað um það, eiga lífeyrisþegar að taka við skerðingu vegna þessa??
Óljóst hvað verður um kröfu Stapa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.